Íslensk orðskiptivél
Þessi orðskiptivél tekur tillit til samskeyttra íslenskra orða. Vélin bætir við ósýnilegum bandstrikum þar sem við á, ósýnileg bandstrik gefa tölvum vísbendingar um hvar sé best að skipta orði.
Hægt er að nota útkomuna úr þessari vél hvar sem er, í ritvinnsluforritum eða á netinu.
Vélin keyrir í vafranum þínum, texti er ekki sendur á netþjón.